top of page

Skráning í Jógakennarafélag Íslands

Félagsmenn þurfa að uppfylla 200 tíma lágmarkskröfur sem Jógakennarafélag Íslands setur fyrir jógakennara og að hafa útskrifast úr skóla sem er viðurkenndur af JKFÍ eða Yoga Alliance. Upplýsingar um lágmarkskröfur og viðurkennda skóla finnur þú hér.  

 

Árgjaldið er 4.900,- kr og er greiðsluseðill sendur í heimabanka árlega. Til þess að skráning geti tekið gildi þarftu að senda inn afrit af útskriftarskírteini á netfangið formadur@jogakennari.is

 

 

Skrá mig í félagið

Skráningin er móttekin!

bottom of page