top of page

20. - 22. september 2024

Ráðstefna JKFÍ: Sterkari saman

Við fögnum 20 ára afmæli Jógakennarafélags Íslands með því að bjóða félagsmönnum á fyrstu Jógaráðstefnu félagsins sem haldin verður á Laugavatni

SKRÁNING Á RÁÐSTEFNU
Yoga Retreat
Yoga Retreat

JKFÍ

Jógakennarafélag Íslands er vettvangur fyrir jógakennara sem búsettir eru á Íslandi.  Félagið stendur fyrir námskeiðum, fræðslu og tengslamyndun jógakennara með samverustundum af ýmsu tagi. 

Þátttaka á ráðstefnunni er eingöngu fyrir félagsmenn og er mikilvægt að greiða greiða ráðstefnugjaldið (sent í heimabanka) fyrir 20. júlí.

Hér má svo finna upplýsingar fyrir nýja félagsmenn. Greiða þarf bæði árgjald og ráðstefnugjald til þess að skráning á ráðstefnuna teljist gild.​

Dagskrá

Dagskrá ráðstefnunnar verður fjölbreytileg og verður nóg að gera alla helgina. Þema ráðstefnunnar er ,,Sterkari Saman" og verður því helgin uppfull af viðburðum þar sem áherslan er á samvinnu jógakennara, tengslanet og jóga fyrir alla.

Dagskrá helgarinnar!

Fitness on Yoga Mat
595664a_hb_a_004.jpg

Staðsetning

Ráðstefna JKFÍ verður haldin á Héraðsskólanum Laugavatni. Jógakennarafélagið niðurgreiðir ráðstefnuna veglega í tilefni afmælis og er ráðstefnugjaldið einungis 5000 kr fyrir félagsmenn. Innifalið er gisting, fæði, fyrirlestrar, allir jógatímar og aðgangur að heilsulind Fontana.

Meira um aðstöðuna! (væntanlegt)

bottom of page