top of page

Samverustund

Margar fyrirspurnir hafa borist frá félagsmönnum varðandi fyrirkomulag 500 klst. námsins og af því tilefni verður haldin kósý samverustund þar sem farið verður vel yfir fyrirkomulag námsins og spurningum svarað. Samverustundin fer fram í sal Amarayoga að Strandgötu 11, Hafnarfirði sunnudaginn 27. september nk. kl. 11 og er áætlaður tími ca. 2 klst. Jógakennarafélagið útvegar félagsmönnum sínum möppur með milliblöðum til að halda utan um námið sitt og verða þær afhentar á staðnum fyrir þá sem vilja.


4 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page