top of page
Bjargey Aðalsteinsdóttir

Anatómíugrunnur

Steinunn S. Ólafardóttir ætlar að rifja upp og fara yfir orðaforðann í anatómíunni, tengja við hreyfingafræði og fara yfir taugakerfið. Námskeiðið er sérstaklega hugsað sem undirbúningur fyrir Yoga as Medicine með Deborah Williamson sem haldið verður í maí 2014. Skráning á netfanginu formadur@jogakennari.is. Námskeiðið er frítt fyrir þá félagsmenn sem eru skráðir á Yoga as Medicine, fyrir aðra kostar það 3000 krónur.

1 view0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires


bottom of page