top of page

Velkomin

Jógakennarafélag
Íslands 
JKFÍ

Jógakennarafélag Íslands er vettvangur fyrir jógakennara sem búsettir eru á Íslandi.  Félagið stendur fyrir námskeiðum, fræðslu og tengslamyndun jógakennara með samverustundum af ýmsu tagi.

Hér á síðunni finnur þú upplýsingar um félagið, kröfur um viðurkennt jógakennaranám, jógaskóla og skilyrði fyrir inngöngu í félagið.

Hægt er að finna yfirlit og upplýsingar um þá jógakennara sem eru skráðir í félagið.

JÓGAKENNARAFÉLAGIÐ ER Á SAMSKIPTAMIÐLUM

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page