top of page

Sútrur Patanjalis

Helgina 29.-30. október 2016 verður boðið upp á námskeið í sútrum Patanjalis með Ástu Maríu Þórarinsdóttur. Námskeiðið er 9 klst. (kl. 13-16 á laugardeginum og kl. 9-12 og 13-16 á sunnudeginum) og gildir námskeiðið upp í 500 klst. námið. Verð er kr. 9.000 fyrir félagsmenn. Nauðsynlegt er að skrá sig á netfangið formadur@jogakennari.is og greiða námskeiðsgjaldið í síðasta lagi föstudeginum áður. Leggið inn á reikning félagsins: 515-2611004. Kt. 511004-2090. Látið heimabankann senda staðfestingu á greiðslu á netfangið formadur@jogakennari.is. Námskeiðið fer fram í Amarayoga, Standgötu 11 Hafnarfirði.


3 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page