Raddbeiting fyrir jógakennara
- Bjargey Aðalsteinsdóttir
- Jan 30, 2016
- 1 min read
Jógakennarafélagið býður félagsmönnum sínum upp á námskeið í raddbeitingu þar sem farið verður í grunnþætti raddverndar og raddbeitingar. Kennari er Vigdís Gunnarsdóttir leikkona, en hún kennir m.a. raddbeitingu á leiklistarbraut FG. Námskeiðið fer fram laugardaginn 30.janúar 2016.
Comments