Námskeiðið fer fram laugardaginn 26. febrúar 2022 kl. 13-16. Námskeiðið fer fram bæði í Plié Listdansskóla Kópavogi og í streymi á Zoom.
Á námskeiðinu verður farið í hvað gerist í líkamanum þegar einstaklingur verður fyrir áfalli, en áföll geta verið alls konar. Farið verður í kennslutækni og uppbyggingu tíma ásamt því að kenndar verða ákveðnar æfingar sem geta létt á einkennum. Leiðbeinandi er Guðrún Reynis. Verð kr. 1.500 fyrir félagsmenn
Comments