top of page
Bjargey Aðalsteinsdóttir

Dagsnámskeið í anatómíu

Jógakennarafélag Íslands býður upp á dagsnámskeið í anatómíu með Rakel Sigurgeirsdóttur jógakennara og sjúkraþjálfara sunnudaginn 4. febrúar 2018. Námskeiðið fer fram í sal Yogatma Skipholti 35 og er kl. 9-16 (klukkutíma hádegishlé). Námskeiðið er niðurgreitt fyrir félagsmenn sem greiða eingöngu kr. 1.000 fyrir námskeiðið. Verð fyrir aðra áhugasama er kr. 7.900. Námskeiðið gildir upp í 500 tíma námið. Skráning á formadur@jogakennari.is. Greiða þarf námskeiðsgjald a.m.k. tveimur sólarhringum fyrir námskeið til að halda plássinu – en það er takmarkað sætaframboð. Leggið inn á reikning félagsins 0515-26-11004; kt. 511004-2090.

2 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page