Jógakennarafélagið býður félagsmönnum sínum upp á vinnustofu í anatómíu með Steinunni Ólafardóttur, jógakennara og sjúkraþjálfaranema á lokaári. Vinnustofan fer fram sunnudaginn 18. janúar 2015 í sal Amarayoga að Strandgötu 11 í Hafnarfirði kl. 13 – 17.30.
top of page
bottom of page
Comments