top of page

Aðalfundur

Aðalfundur Jógakennarafélagsins fer fram sunnudaginn 26. mars 2017 kl. 14 í Amarayoga, Standgötu 11, Hafnarfirði.

Dagskrá:

1. Björgvin Franz Gíslason leikari fræðir okkur um jógaástundun sína, bæði á Íslandi og í Ameríku og hvernig jóga hefur haft áhrif á líf hans.

2. Skýrsla stjórnar

3. Lagðir fram reikningar félagsins

4. Umræða um skýrslu og reikninga

5. Kosning stjórnar. Formaður og ritari munu láta af störfum og því vantar fólk í stjórn. Við hvetjum áhugasama að setja sig í samband við okkur eða mæta á fundinn og bjóða sig fram. Starfið er mjög gefandi og er vinnuálag ekki mikið.

6. Önnur mál.

0 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page