Aðalfundur Jógakennarafélags Íslands 2020 verður haldinn sunnudaginn 28. júní nk. kl. 13:00-14:00 í Yoga Shala Reykjavík, Skeifunni 7. Dagskrá fundar 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram reikningar félagsins 3. Umræður um skýrslu og reikninga félagsins 4. Kosning stjórnar 5. Önnur mál. Óskað er eftir framboðum í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár. Með von um góða mætingu, Stjórn JKFÍ
top of page
bottom of page
Comments