top of page

Aðalfundur

Aðalfundur Jógakennarafélags Íslands 2022 verður haldinn sunnudaginn 24. apríl nk. kl. 14. Fundurinn fer fram í gegnum Zoom. Dagskrá fundar

  1. Skýrsla stjórnar

  2. Lagðir fram reikningar félagsins

  3. Umræður um skýrslu og reikninga félagsins

  4. Kosning stjórnar

  5. Önnur mál

Félagið fagnar öllum tillögum í tengslum við starfsemi félagsins sem og framboðum í stjórn. Kosið er í stjórn til tveggja ára í senn og í ár eru embætti formanns, gjaldkera og meðstjórnanda laus. Starfið er mjög skemmtilegt og gefandi og félagsskapurinn góður. Hér er tækifæri á að láta rödd sína heyrast og gefa af sér til okkar góða félags. Með von um góða mætingu, Kær kveðja frá stjórn JKFÍ


2 views0 comments

Recent Posts

See All

Commenti


bottom of page