
Drög að stefnumótun
Drög að stefnumótun fyrir Jógakennarafélag Íslands.
Gert í september 2008.
Gildismat
-
…….að aðferðir jóga geti þroskað og bætt mannkynið
-
…….að fræðsla/kennsla jógafræða geti hjálpað einstaklingum til að framkvæma/ástunda þessi fræði til mannbætandi lífs.
Hlutverk
……að styðja við bakið á jógakennurum til að gera þá hæfari kennara og þroskaðri með:
-
Námskeiðahaldi
-
Fræðslumiðlun af ýmsu tagi
-
Vefsíðu
-
Samverustundum að ýmsu tagi
-
Einnig eintaklingsmiðuðum stuðningi
…að fræða almenning um kosti jógaástundunar í formi vefsíðufræðslu, greinaskrifa etc
Framtíðarsýn
Meginmarkmið I
…..að jógakennarar finni sig hæfari kennarar/einstaklingar vegna veru sinnar i JFÍ.
Undirmarkmið I
-
….að halda amk eitt námskeið á ári. Árangur mældur með skoðanakönnun.
-
….að stuðla að nýtingu kennara á vef félagsins. Mælt með heimsóknarmælingu.
-
….að stuðla að samverufundum. Árangur mældur með skoðannakönnun.
Meginmarkmið II
Undirmarkmið II
-
…að fræða almenning gegnum vefsíði félagsins. Árangur er mældur í fjöld heimsókna á vefsíðuna.
Ath undirmarkmið eru jafnframt lykilatriði.
Stöðumat
Styrkleikar
-
Eldlegur áhugi kennara á jóga
-
Mikil þekking kennara á jóga
-
Mikil reynsla kennara af kennslu
-
Áhugi kennara á að gefa af sér til samkennara
-
Áhugi kennara að fræða almenning um kosti jóga
Veikleikar
-
Áhugaleysi kennara á starfsemi félagsins
-
Tímaskortur kennara
-
Skortur á skýrri stefnu félagsins. Þ.e. að félagsmenn geti gefið jákvætt svar við spurningunni: Hvað gefur vera mín í JFÍ mér?
-
Togstreita meðal kennara
Tækifæri
-
Þorsti kennara í að verða betri kennarar
-
Þorsti kennara að þroskast sem manneskja
-
Þorsti kennara að verða betri markaðsmenn
-
Þorsti kennara að ná tökum á rekstri
-
Áhugi almennings á að öðlast innri frið/tengjast sjálfinu/Guði sínum
-
Áhugi almennings á betri heilsu (sbr. streitulosun etc)
Ógnanir
-
Almennt áhugaleysi kennara
-
Að það sé ekkert fyrir jógakennara að sækja í JFÍ
-
Að félagsmenn nái ekki að framkvæma áætlun félagsins
Sóknaráætlun
Meginmarkmið I
…..að jógakennarar finni sig hæfari kennarar/einstaklingar vegna veru sinnar í JFÍ.
-
Námskeiðahald. Nýta þekkingu íslenskra jógakennara og eldlegan áhuga þeirra til að miðla til samkennarar sinna með námskeiðahaldi fyrir þá. Vísað er m.a. í kaflann um tækifæri um hugsanlegt efni námskeiðanna.
-
Nýting á vefsíðu félagsins. Lagt er til að að skoðannakönnun sé gerð meðal félagsmanna um hvað þeir vilja helst hafa á vefsíðunni til að aðstoða/styrkja þá.
-
Samverufundir. Lagt er til að halda áfram sunnudagssemverustundum en fækka þeim. Jafnframt er lagt til að stofnað verði til umræðu um veikleika félagsins í opnu umhverfi til að gera félagsmenn virkari.
Meginmarkmið II
-
Að fræða almenning gegnum vefsíði félagsins. Af fenginni reynslu verður erfitt að koma þessu markmiði áleiðis. Því bíður ákveðin sóknaráætlun betri tíma.
Framkvæmd
…… í þessum drögum er ekki reynt að gera nákvæma framkvæmdaráætlun.
Stöðug
-
Umhverfisgreining
-
Árangursmæling