
Velkomin
Jógakennarafélag
Íslands
(JKFÍ)

Jógakennarafélag Íslands er vettvangur fyrir íslenska jógakennara. Félagið stendur fyrir samkomum og námskeiðum sem næra og fræða.
Hér á síðunni finnur þú upplýsingar um félagið, kröfur um viðurkennt jógakennaranám, jógaskóla og skilyrði fyrir inngöngu í félagið. Einnig er hér að finna upplýsingar um þá kennara sem eru skráðir í félagið.
