Jógakennarafélag Íslands

 

Velkomin á heimasíðu Jógakennarafélags Íslands

Jógakennarafélag Íslands er vettvangur fyrir íslenska jógakennara. Félagið stendur fyrir samkomum og námskeiðum sem næra og fræða.

Hér á síðunni finnur þú upplýsingar um félagið, skilyrði fyrir inngöngu og upplýsingar um þá kennara sem eru skráðir í félagið.

 

 

Uppfærðar kröfur um 200 klst. og 500 klst. jógakennaranám

Jógakennarafélag Íslands hefur uppfært kröfur um 200 klst. og 500 klst. jógakennaranám en það er gert í takt við uppfærslur Yoga Alliance. Smellið hér til að lesa meira.

 

Jógakennarafélagið er á Facebook

Smelltu á þennan hlekk og líkaðu síðuna til að fá reglulega fréttir um viðburði á vegum félagsins.